Fréttir

01.10.2024

Nemendur í rafiðngreinum fá góða gjöf

Í dag fengu nemendur og starfsfólk í rafiðngreinum góða gjöf þegar fulltrúar Rafmenntar og Rafiðnaðarsambandsins komu í heimsókn og færðu þeim vinnbuxur. Í heildina voru það 13 nemendur sem fengu buxur og 1 kennari. Þeir sem afhentu buxurnar voru Þór...
20.09.2024

Erasmus í september

Nú sem áður höfum við verið virk í erlendum samstarfsverkefnum sem styrkt eru af Erasmus+. Við erum í samstarfsverkefni við franskan skóla, Lycée de l´Europe, sem staðsettur er í Dunkirke í Frakklandi og fengum nú í vikunni 16. - 20. september 6 neme...
13.09.2024

Bleikt í minningu Bryndísar Klöru

Í dag, föstudaginn 13. september var flaggað í hálfa stöng við Verkmenntaskóla Austurlands vegna útfarar Bryndísar Klöru Birgisdóttur nemanda við Verzlunarskóla Íslands. Örlög hennar hafa haft sterk áhrif á nemendur og starfsfólk skólans og sendum vi...
16.08.2024

Upphaf annar