Fréttir

11.10.2024

Valdagur þriðjudaginn 15. október

Þriðjudaginn 15. október mun val fyrir dagskólanema á vorönn 2025 hefjast. Nemendur mæta í eftirfarandi hópum í matsal og fá þar aðstoð til að ganga frá valinu: Stúdentsbrautarnemendur - 12:40 Nýnemar (Árgangur 2008) - 13:25 Iðnnemar - 14:05 ...
05.10.2024

VA tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Í dag, á alþjóðadegi kennara, var tilkynnt að VA er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 í flokki iðn- og verkmenntunar. Tilnefningin er fyrir að efna til samstarfs við grunnskólana í Fjarðabyggð um framboð á fjölbreyttum verklegum valgrei...
02.10.2024

Smáskipanám - skipstjórn - viðbót 12-15m á vorönn 2025

Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið á vorönn 2025 í smáskipanámi - skipstjórn fyrir þá sem þurfa aukin atvinnuréttindi til að starfa sem skip­stjóri á smá­skipum upp í allt að 15m lengd í strand­sigl­ingum (með að hámarki ...