Rafvirkjun - samningsbundið iðnnám (RK9) - eldri brautarlýsing

RAFVIRKJUN  (RK8) 

163 ein.

Iðnnám á samningi

Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sex annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Um fyrirkomulag náms í VA er samningsleiðin kennd nánari upplýsingar fast hjá deildarstjóra.

Almennar greinar

26 ein.

Íslenska

ÍSL 102 202

4 ein.

Erlend tungumál

ENS 102 DAN 102 + 4 ein

8 ein.

Stærðfræði

STÆ 102 122

4 ein.

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

Íþróttir

ÍÞR 101 201 301 401 501 601

6 ein.

Sérgreinar

91 ein.

Forritanleg raflagnakerfi

FRL 103 203

 6 ein.

Lýsingartækni 

LÝS 103 

 3 ein.

Rafeindatækni og mælingar

RTM 102 202 302

 6 ein.

Raflagnateikningar 

RLT 103 203 

 6 ein. 

Raflagnir

RAL 103 203 302 402

10 ein.

Rafmagnsfræði og mælingar

RAM 103 203 303 403 502 602 702

18 ein.

Reglugerðir 

RER 103 

  3 ein.

Skyndihjálp

SKY 101

  1 ein.

Smáspennuvirki 

VSM 103 203 

  6 ein.

Stýringar og rökrásir

STR 102 203 302 402 503 

12 ein.

Tölvur og nettækni

TNT 102 202 303 403

10 ein.

Verktækni grunnnáms

VGR 103 202 302 402

9 ein.

Starfsþjálfun 48 vikur

24 ein.


Smávægilegar breytingar voru gerðar á uppröðun áfanga á annir á vorönn 2009.  Umsjónarkennarar, m.a. brautarstjóri, veita upplýsingar og aðstoða nemendur við námsval.

 

Grunnnám rafiðna

Rafvirkjun

1. önn
haust

2. önn
vor

3. önn
haust

4. önn
vor

5. önn
haust

6. önn
vor

 

 LKN103

  ENS202

 DAN102

 DAN 202/ENS212

 LÝS103

 FRL203 

 

 STÆ102

 STÆ122

 ÍSL102

 ÍSL202

 RAM502

 RAM602 

 

ENS102

 RAL203

 RAL302

 RAL402

 RER103

RAM702

 

 RAL103

 RAM203

 RAM303

 RAM402

 RLT102

 RLT202

 

 RAM103

 RTM102

 RTM202

 RTM302

 STR503

 RLT302

 

 STR102

 

 STR302

 STR402

FRL103

 VSM203  

 TNT102

 STR202

 TNT303

 TNT403

VSM103    

 VGR102

 TNT202

 VGR303

 VGR403

     

 SKY101

 VGR202

   

 

 

 

ÍÞRXX1

ÍÞRXX1

 ÍÞRXX1

 ÍÞRXX1

 ÍÞRXX1

 ÍÞRXX1

 

21 ein

20 ein

20 ein

19 ein

 20 ein

 15 ein