Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum (SG)

Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum býr nemendur undir störf í grunnskólum þar sem þeir starfa við hlið annars faglærðs starfsfólks að umönnun, uppeldi og menntun barna á aldrinum sex til sextán ára. Meðalnámstími er þrjár annir í skóla að meðtalinni níu vikna starfsþjálfun í grunnskóla.

Almennar greinar 12 ein

Íslenska

ÍSL 102

2 ein

Stærðfræði

STÆ 102

2 ein

Erlend mál

2 ein

2 ein

Lífsleikni

LKN 103

3 ein

Íþróttir

ÍÞR 101 111 201

3 ein

Sérgreinar 41 ein

 

Félagsfræði

FÉL 103

3 ein

Fötlun og önnur þroskafrávik

FÖT 103

3 ein

Hegðun og atferlismótun

HOA 103

3 ein

Íslenska

ÍSL 633

3 ein

Kennslustofan og nemandinn

KON 103

3 ein

Leikur sem náms- og þroskaleið

LEN 103

3 ein

Listir og skapandi starf

LSK 103

3 ein

Matur og næring

MON 102

2 ein.

Samskipti og samstarf

SAS 113

3 ein

Sálfræði

SÁL 203

3 ein

Siðfræði

SIÐ 102

2 ein

Skyndihjálp

SKY 101

1 ein

Uppeldisfræði

UPP 103 203

6 ein

Þroski og hreyfing

ÞRO 103

3 ein

Starfsþjálfun                                           STG 103 203 213                                     9 ein