Námsmatsdagar 7.-18. desember

  • Mánudaginn 7. desembernk. er vinnustofudagur í Verkmenntaskóla Austurlands. Þann dag verða kennarar til taks á eftirfarandi tímum:
    • Kl. 8:30 – 11:55:   Ágúst Ingi, Egill, Tess, Arnar, Gerður, Gunnar, Ingibjörg, Salóme, Perla, Pjetur, Stefán Már og Þorvarður.
    • Kl. 12:30 – 15:45:  Einar, Hafliði, Heimir Snær, Jóhann G, Jón B, Jón Valgeir og Viðar.

 

  • Síðustu tímarnir í Verkviti (VEVI1VV03) verða þennan dag kl. 12:30 – 15:45 það er skyldumæting í þá tíma.

 

  • Það er frjáls mæting á vinnustofudaginn

 

 

  • Rútan á prófatíma: 
    • kl.9:30 frá Reyðarfirði (Orkuskálinn)
    • kl. 9:45 frá Eskifirði (Sundlaugin)
    • til baka með rútunni kl. 14:11 frá VA.  Þeir sem eru að fara í próf eftir hádegi gætu þurft að taka rútuna kl. 15:55.

 

  • Mötuneytið:  Það verður ekki hádegismatur á prófatíma, nema fyrir heimavistarbúa.

 

  • Prófa- og námsmatssýning verður föstudaginn 18. des. kl. 11:00 – 12:30