Mat á milli skóla

Nemandi sem stundað hefur nám í öðrum skólum á rétt á því að fá nám sem sem hann hefur lokið með fullnægjandi árangri metið til eininga. Nám sem metið er úr öðrum skólum er metið með einkunn. Áfangar eru metir á sama hæfniþrepi og þeir eru skilgreindir í fyrri skóla.

Aðstoðarskólameistari skólans sér um að meta nemenda á milli skóla í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa. 

Gjald fyrir mat úr öðrum skólum er 3000 kr.

Uppfært 13. janúar 2022