Félagsvísindabraut (FÉL) – 200 f-einingar

Námi á félagsvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í kjarnagreinum og félagsvísindum. Áhersla er lögð á sérgreinar brautarinnar s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og er hún góður undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi, sérstaklega í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sálfræði, menntavísindum, íslensku og sögu.

Inntökuskilyrði má sjá hér

Nám á félagsvísindabraut er fyrst og fremst bóklegt nám. Námsbrautin skiptist í kjarna, brautarkjarna og frjálst val. Kjarninn samanstendur af áföngum sem nemendur á öllum stúdentsbrautum taka en brautarkjarninn er einkennandi fyrir félagsvísindabraut.

Gæta þarf að því að kröfum um fjölda eininga á hæfniþrepi sé fullnægt:
- Einingar á fyrsta hæfniþrepi mega vera að hámarki 33%
- Einingar á öðru hæfniþrepi mega vera að hámarki 50%
- Einingar á þriðja hæfniþrepi þurfa að vera að lágmarki 17%.

Nánari brautarlýsing

Kjarni: Skylduáfangar brautarinnar

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 fein.
danska   DANS2MO05     5
enska  

ENSK2LM05
ENSK2TM05

ENSK3OG0
NSK3OR05

  20
félagsvísindi   FÉLV2ÞF05     5
heilsuefling HLSE1FH05       5
hreyfing

HREY1AI01
HREY1AI01
HREY1LM01
HREY1LM01

      4
jafnréttis- og kynjafræði JAFN1JK03       3
lokaverkefni     LOKA3VE03   3
náms- og starfsfræðsla NÁSS1NN03   NÁSS3ÁM02   5
náttúrufræði   NÁTT2GR05     5
ritgerðarsmíð og heimildavinna RIHE1RH02       2
stærðfræði  

STÆR2AF05
STÆR2TL05

STÆR3TL05   15
sálfræði SÁLF1SD03       3
umhverfismál     UMÁL3UM05   5
upplýsingatækni UPPT1UT05       5
íslenska  

ÍSLE2BR05
ÍSLE2MB05

ÍSLE3BF05
ÍSLE3BS05
  20
þýska

ÞÝSK1AF05 ÞÝSK1AG05
ÞÝSK1BG05

      15
  40 45 35 0 120

 

Brautarkjarni

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 fein.
félagsfræði  

FÉLA2KR05 
FÉLA2ST05

FÉLA3KF05    
heimspeki   HEIM2AH05      
listir og menning   LIME2MM05      
saga   SAGA2MS05 
SAGA2ÁN05
     
stærðfræði   STÆR2VS05      
sálfræði   SÁLF2IS05 SÁLF3ÞS05    
uppeldisfræði   UPPE2UM05

UPPE3UT05

   
  0 45 15 0 60

 

Frjálst val: Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni

Í frjálsu vali eru 20 einingar. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga hvað þrepaskiptingu varðar til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár.