Fiskeldisbraut

Ekki í boði skólaárið 2022-2023

Fiskeldisbraut

Nám á fiskeldisbraut er 120 einingar með námslokum á öðru hæfniþrepi. Meginmarkmið námsins er að undirbúa nemendur undir sérhæfð störf á sviði fiskeldis og er lögð áhersla á að þjálfa nákvæmni í vinnubrögðum, áreiðanleika og hæfni til að vinna sjálfstætt undir stjórn yfirmanns. Að loknu námi á nemandi að geta skipulagt og forgangsraðað störfum sínum, veitt jafningjum ráðgjöf og leiðbeiningar í samvinnu við yfirmann. 

Við námslok getur nemandi hafið störf við fiskeldi eða haldið áfram námi til stúdentsprófs kjósi hann svo.

Sérgreinar brautarinnar eru kenndar í fjarnámi í samvinnu Verkmenntaskóla Austurlands (VA) og Fjölbrautarskóla Snæfellinga (FSN). Brautin er í staðfestingarferli

Nánari brautarlýsing

 

Námsgrein

Þrep 1

Þrep 2

Einingar á braut

Danska

DANS

 

 

2MO05

 

5

Íslenska

ÍSLE

 

 

2SG05

2BF05

10

Stærðfræði

STÆR

 

 

2AF05

2VS05

10

Enska

ENSK

 

 

2LM05

2TM05

10

Hreyfing

ÍÞRÓ

1AI01(A)

1AI01(B)

 

 

2

Inngangur að náttúruvísindum

INNÁ

1GR05

 

 

 

5

Fiskeldi

FISK

1IF06

 

2AF06

2RF06

18

Skyndihjálp

SKYN

 

 

2GR02

 

2

Líffræði

LÍFF

 

 

2FI05

 

5

Örverufræði

ÖRGE

 

 

2FE05

 

5

Framleiðslu- og markaðsfræði

MARK

1MG05

 

 

 

5

Veðurfræði

VEÐU

 

 

2SA05

 

5

Vinnuferlar og verklag

 VINU

1VE05

 

 

 

 5

Vöruflæðisstjórnun

 VÖST

1FI05

 

 

 

 5

Vinnustaðanám

VIFE

 

 

2VN10

 2FR15

 25

Tölvunotkun

TÖLN

1GR03

 

 

 

3

 

 

 

 

 

 

120