Vinnubrögð

Markmið þessa leiðarvísis er að auðvelda nemendum Verkmenntaskóla Austurlands vinnu við verkefni sín og samræma reglur um framsetningu og vinnubrögð skriflegra verkefna við skólann. Hér má finna leiðbeiningar um uppsetningu heimilda-, rannsóknarritgerða, og skýrslna ásamt ítarlegri samantekt á reglum varðandi heimildaskráningu. Í leiðarvísinum má einnig finna reglur um ritstuld þar sem kennurum er ráðlagt að styðjast við forrit sem nema ritstuld af neti. Markmiðið með sameiginlegum reglum um ritstuld er að nemendur Verkmenntaskóla Austurlands temji sér vandaðri vinnubrögð við meðferð heimilda og annarra gagna sem aflað er til skriflegra verkefna. 

Inngangur

Tímarammi verkefnaskila

Að skrifa ritgerð

Uppbygging ritgerðar

Ritstuldur

Heimildir

Heimildaleit

Heimildamat

Heimildaskrá

Tilvísanir

Heimildaskráning - Alfræðiorðabækur og orðabækur á netinu

Heimildaskráning - Bækur

Heimildaskráning - Dómar, lög og skýrslur

Heimildaskráning - Fréttamiðlar á netinu

Heimildaskráning - Hljóð og mynd

Heimildaskráning - Lokaritgerðir

Heimildaskráning - Tímarit og dagblöð

Heimildaskráning - Tölfræðiheimildir

Heimildaskráning - Vefsíður og samfélagsmiðlar

Heimildaskráning - Öpp og munnlegar heimildir

Myndaskrá

Rannsóknarritgerð - Verkefnalýsing

Skýrsla - Verkefnalýsing

Stutt útgáfa af skýrslugerð

Ritgerð - Dæmi