Fréttir

11.04.2025

Páskafrí og lokun skrifstofu

Skrifstofa VA er lokuð frá og með 14. apríl n.k. Verkmenntaskóli Austurlands óskar nemendum, starfsfólki og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska, með von um að þið njótið páskahátíðarinnar sem allra best. Skólinn opnar aftur þriðjudag...
11.04.2025

Þór keppir í söngkeppni framhaldsskólanna

Þór Theódórsson verður fulltrúi VA í söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í Háskólabíó laugardaginn 12. Apríl n.k.  Þór mun flytja lagið Sólmyrkvi með hljómsveitinni Dimmu. Keppnin verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsending kl. 19...
10.04.2025

Kærleiksdagar og Austfirsku ólympíuleikarnir

Kærleiksdagar VA voru haldnir 8-9 apríl. Síðustu ár hafa kærleiksdagarnir verið haldnir og árshátíð í beinu framhaldi en í ár varð breyting þar á þar sem árshátíðin fór fram í mars s.l. Eins og áður er markmið Kærleiksdagana að brjóta upp hefðbundið...
18.03.2025

Valdagur