Skólasetning

Skólasetning Verkmenntaskóla Austurlands er föstudaginn 19. ágúst  kl. 8:30. Fer hún fram undir berum himni (við suðurhlið skólans). Að skólasetningu lokinni hefjast umsjónarkennarafundir.

Stutt stundatafla hefst kl. 9:30. Gefnar eru 15 mínútur fyrir hvern tíma og fer það eftir kennurum hvað þeir nota mikinn tíma. Hér fyrir neðan sést hvernig tímarnir raðast upp (smellið á myndina til að sjá hana stærri). 

Rúta fer frá VA kl. 12:00.