Stelp­urn­ar fengu silf­ur

Mynd: mbl.is
Mynd: mbl.is

Íslenska stúlkna­landsliðið í blaki, skipað leik­mönn­um 17 ára og yngri, varð í örðu sæti á NEVZA mót­inu sem lauk í Englandi í dag. Liðið tapaði úr­slita­leikn­um á moti Finn­um 3:0. Tveir nemendur skólans voru í liðinu þær María Rún Karlsdóttir og Særún Birta Eiríksdóttir

Finn­ar unnu fyrstu hrin­una 25:20 og sú næsta endaði eins, 25:20 og í þriðju hrinu höfðu Finn­ar einnig bet­ur, nú 25:21.

Þetta er besti ár­ang­ur sem sem Ísland hef­ur náð í þess­ari keppni, en Ísland hef­ur verið með í þessu móti í að minnsta kosti rúm­an ald­ar­fjórðung.

Sjá nánar: http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/11/01/stelpurnar_fengu_silfur/