Námsgagnalisti Haustönn 2024

Tölvur

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Æskilegt er að nemendur á eftirfarandi námsbrautum hafi aðgang að PC tölvu í námi sínu (þar sem erfitt getur verið að keyra teikniforritið Inventor með iOS stýrkerfi (Mac)):

  • Húsasmíði
  • Rafvirkjun
  • Vélstjórn B 
  • Vélvirkjun

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

Bóknámsbrautir:

 

DANS1LF05

  • Námsgögn frá kennara

ENSK3OG05

  • The Last White Man by Mohsin Hamid.
  • Our House is on Fire by Malena and Beata Ernman, Svante and Greta Thunberg.

ENSK2LM05

  • Lord of the flies by William Golding.

ENSK1GR05

  • Efni frá kennara.

ENSK1TÖ05

  • Efni frá kennara.

FABL2RF05

  • Efni frá kennara.

FÉLV1FÖ05

  • Efni frá kennara

FÉLV2ÞF05

  • Félagsfræði- Ég, við og hin eftir Tuma Kolbeinsson. Forlagið úg. 2021

HANV1TÁ03

  • Efni frá kennara

HBFR1FV02

  • Efni frá kennara.

HEFR1BA02

  • Efni frá kennara.

HREY1AI01A

  • Efni frá kennara.

HREY1LM01C

  • Efni frá kennara.

HREY1LS01

  • Efni frá kennara

HREY1ÚT01

  • Efni frá kennara

ÍSAN1GR05

  • Efni frá kennara

ÍSLE1TL03

  • Efni frá kennara.

ÍSLE1LL02

  • Efni frá kennara.
  • Nemendur velja sér eina af eftirtöldum bókum:

Hildur Knútsdóttir. (2023). Urðarhvarf. Reykjavík. JPV-útgáfa.

Hildur Knútsdóttir. (2024). Mandla. Reykjavík. JPV-útgáfa.

Hildur Knútsdóttir. (2023). Myrkrið milli stjarnanna. Reykjavík. JPV-útgáfa.

ÍSLE1MF01

  • Stoðkennarinn. Gagnvirkur námsvefur. Nemendur kaupa aðgang á stodkennarinn.is.

ÍSLE2BB05

  • Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Útg. Mál og Menning (hvaða útgáfa sem er).

ÍSLE2BR05

  • Efni frá kennara

ÍSLE3NB05

  • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017). Útg. JPV

ÍSLE3LF05

  • Íslenska fjögur. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2014) Útg. M.M.
  • Piltur og stúlka. Höf. Jón Thoroddsen (2008), Rvík: Bjartur

ÍÞAK2ÞF04

  • Efni frá kennara.

ÍÞRF2ÞH05

  • Efni frá kennara.

ÍÞRF2H05

  • Efni frá kennara

JARÐ2AJ05

  • Almenn jarðfræði. Höf. Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson. IÐNÚ 2004. Einnig til sem rafbók: Jarðfræði fyrir framhaldsskóla eftir Jóhann Ísak Pétursson. Ljósrit frá kennara.

 

LIAK1VS03

  • Efni frá kennara.

LÍFF3EF05

  • Erfðir og líftækni, höf Marta Konráðsdóttir, Sigríður Hjörleifsdóttir og Sólveig Pétursdóttir. Útg.Mál og menning. 1.útgáfa 2004.

LÍFS1SB02

  • Efni frá kennara.

LÍOL2SS05

  • Introduction to the human body. Tortora og Derrickson. Wiley. 11. útg. eða eldri (er á ensku).

Einnig er hægt að nota :

Líffæra- og lífeðlisfræði, fyrra bindi. E.P. Solomon og G.A. Phillips. (1995). Regína Stefnisdóttir þýddi og staðfærði. Reykjavík, Iðnú.)

NÁSS1NN03

  • Efni frá kennara.

NÁTT2GR05

  • Efni frá kennara.

RIHE1RH02

  • Efni frá kennara.

SAGA2ÍÞ05

  • Efni frá kennara.

SÁLF3ÞS05

  • Þroskasálfræði - Lengi býr að fyrstu gerð. Höf. Aldís Guðmundsdóttir. Mál og menning.

SIÐF2GH05

  • Efni frá kennara.

SPUR1SP03

  • Efni frá kennara

STÆR1PR03

  • Efni frá kennara.

STÆR1BA05

  • Efni frá kennara

STÆR1BB05

  • Efni frá kennara

STÆR1RU05

  • SKO- Horn-og rúmfræði eftir Hilmar Friðjónsson og Kjartan Heiðberg. Útb IÐNÚ 2021.

STÆR2TL05

  • Tölfræði. Höf. Jón Þorvarðarson. Mál og menning 2015.

STÆR2AF05

  • STÆ 2VM. Höf. Jón Þorvarðarson (2016). STÆ ehf.

STÆR2BR05

  • Stærðfræði 2A – rúmfræði með teikningum, viðskiptareikning, tölfræði og líkindi. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir (2019). Iðnú 2023.

SPÆN1AU05

  • ¡Viva El spanol! Bókin er seld í VA

UPPE3UT05

  • Uppeldi , kennslubók fyrir framhaldsskóla, eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttir, Margréti Jónsdóttir og Sigrúnu Fjólu Hilmarsdóttir, Forlagið 2024

UPPT1SK04C

  • Efni frá kennara.

VAPÓ2VN10

  • Efni frá kennara.

VAPÓ3FR10

  • Efni frá kennara.

ÞÝSK1AG05

  • Klasse!A1 Kursbuch- kennslubók 2018
  • Klasse!A1 Übungsbuch- vinnubók 2018

Málmiðngreinar:

Nemendur sem skrá sig í nám í vélstjórn eða vélvirkjun (þetta á líka við um þá sem fara í grunnnámið) verða að hafa aðgang að öryggisskóm, eyrnahlífum, öryggisgleraugum, rennimáli og rafsuðuhjálmi/logsuðuhjálmi.

HLGS2SF04

  • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.

HÖSK2SS05

  • Hönnun skipa, námsefni fyrir 3. stig. Höf. Emil Ragnarsson. Fjöltækniskóli Íslands.

KÆLI2VK05

  • Kælitækni 1 og 2.höf. Hlöðver Eggertsson. IÐNÚ.

LAGN3RS04

  • Efni frá kennara

LOGS1PS03

  • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.

RAFS1SE03

  • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.

SMÍÐ1NH05

  • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.

VÉLS1GV05

  • Vélar-og vélbúnaður 1. Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS2TK05

  • Vélar-og vélbúnaður 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS3VK05

  • Efni frá kennara.

Sjúkraliðanám:

HJÚK1AG05

  • Hjúkrun – 1. þrep – almenn hjúkrun. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK2HM05

  • Hjúkrun – 2. þrep – hjúkrun fullorðinna. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK2TV05

  • Hjúkrun – 2. þrep – hjúkrun fullorðinna. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK3LO03

  • Efni frá kennara.

HJVG1VG05

  • Kennsluhefti pantað hjá kennar þegar áfangi byrjar.

LÍBE1HB01

  • Efni frá kennara.

VINN2LS08

  • Efni frá kennara.

 

Tréiðngreinar:

Nemendur í helgarnámi í húsasmíði þurfa að hafa aðgang að teikniborði fyrir grunnteikningu.

GLÚT2HH08

  • Verklegur áfangi, engin námsgögn

GRTE1FF05

  • Grunnteikning 1 – verkefnabók. Höf. Ásmundur Jóhannsson o.fl. Iðnú.

2 gerðir teiknihorna: 30-60-90 gráður og 45-90-45 gráður, reglustrika, góður sirkill (hringfari) og blýpenni 0,5.

Dagskólanemendur hafa afnot af teikniborðum í kennslustundum en fjarnemar þurfa að verða sér út um það.

INNK2HH05

  • Inniklæðningar. Þýð. Þorgeir Sveinsson. Iðnú.
  • Einangrun. Þýð. Þorgeir Sveinsson. Iðnú.
  • Gifsplötur, uppsetning veggja. Þýð. Erling R. Erlingsson. Iðnú.
  • Efni frá kennara

INRE2HH08

  • Verklegur áfangi, engin námsgögn

TEIK2HS05

  • Efni frá kennara.

TRÉS1HV08

  • Efni frá kennara.

TRÉS1VÁ05

  • Efni frá kennara.

Rafiðngreinar

RALV1RÖ03

  • Efni frá kennara og rafbók.is

RALV3TM03

  • Efni frá kennara og rafbók.is

RALV3RT05

  • Efni frá kennara og rafbók.is

RAMV1HL05

  • Efni frá kennara. Vasareiknir og gráðubogi.

RAMV2MJ05

  • Efni frá kennara. Vasareiknir og gráðubogi.

RAMV2RS05

  • Efni frá kennara. Vasareiknir og gráðubogi.

RAMV3RR05

  • Efni frá kennara. Vasareiknir og gráðubogi.

RASV3ST05

  • Efni frá kennara.

RÖKV1RS03

  • Efni frá kennara.
  • Efni á rafbok.is.

RÖKV2LM03

  • Efni frá kennara.
  • Efni á rafbok.is.

RÖKV3HS05

  • Efni frá kennara.
  • Efni á rafbok.is.

VGRV1ML05

  • Efni frá kennara.
  • Efni á rafbok.is.

VGRV2PR03

  • Efni frá kennara.
  • Efni á rafbok.is.

VSMV1TN03

  • Efni á rafbok.is.

VSMV3ÖF03

  • Efni á rafbok.is.

 

Háriðndeild

Online aðgangur að kennnsluefni er í öllum áföngum sem nemendur þurfa að greiða fyrir, það verður betur kynnt hjá kennara í byrjun annnar.

HÁRG1GB02A

  • Upplýsingar frá kennara í byrjun annar


HLIT1GB01A

  • Upplýsingar frá kennara í byrjun annar


HPEM
1GB02A

  • Upplýsingar frá kennara í byrjun annar


HKLI1GB03A

  • Upplýsingar frá kennara í byrjun annar


IÐNF1GB04A

  • Hársnyrting-undirstöðuatriði og verkefnabók ( þarf að vera ný) IÐNÚ

Uppfært 14.08.2024