Náttúruvísindabraut (eldri brautarlýsing)

Námi á náttúruvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í kjarnagreinum og náttúruvísindum. Áhersla er lögð á stærðfræði og sérgreinar brautarinnar s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og hún er góður undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi í tæknigreinum, náttúruvísindum, stærðfræði og heilbrigðisvísindum.

Nám á náttúruvísindabraut er fyrst og fremst bóklegt nám. Námsbrautin skiptist í kjarna, brautarkjarna, bundið val og frjálst val. Kjarninn samanstendur af áföngum sem nemendur á öllum stúdentsbrautum taka en brautarkjarninn og bundið val er einkennandi fyrir félagsvísindabraut.

Gæta þarf að því að kröfum um fjölda eininga á hæfniþrepi sé fullnægt:
• Einingar á fyrsta hæfniþrepi mega vera að hámarki 33%
• Einingar á öðru hæfniþrepi mega vera að hámarki 50%
• Einingar á þriðja hæfniþrepi þurfa að vera að lágmarki 17%

Nánari brautarlýsing

Kjarni

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 fein.
danska   DANS2MO05_14     5
enska  

ENSK2LM05_54 ENSK2TM05_55

ENSK3OG05_59 ENSK3OR05_58   20
félagsvísindi FÉLV1ÞF05_7       5
hreyfing HREY1AI01_7 HREY1AI01_8 HREY1LM01_9 HREY1LM01_10       4
lífsleikni LÍFS1HN02_51 LÍFS1SJ02_52  LÍFS2LC01_4 LÍFS2LD01_5     6
náttúrufræði NÁTT1GR05_13       5
ritgerðarsmíð og heimildavinna RIHE1RH02(HV)_2       2
spænska SPÆN1AF05_39 SPÆN1AG05_37 SPÆN1AU05_38       15
stærðfræði   STÆR2AF05_72 STÆR2TL05_73     10
verkleg vinnubrögð VEVI1VV03_1       3
íslenska   ÍSLE2BF05_49 ÍSLE2SG05_48  ÍSLE3LF05_65 ÍSLE3NB05_66 ÍSLE3NM05_64   25
  38 37 25 0 100

 

Brautarkjarni

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3  Þrep 4  fein.
efnafræði   EFNA2AE05_30  EFNA2EF05_29     10
eðlisfræði   EÐLI2BY05_29     5
jarðfræði   JARÐ2AJ05_25     5
lokaverkefni     LOKA3VE05_11   5
líffræði   LÍFF2LE05_33 LÍFF2VF05_32     10
stærðfræði   STÆR2HV05_74  STÆR3DF05_56 STÆR3HE05_57 STÆR3TL05_58   20
  0 35 20 0 55

 

Bundið áfangaval 

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 fein.
efnafræði     EFNA3LR05_23   5
eðlisfræði   EÐLI2BV05_30     5
jarðfræði   JARÐ2JS05_21 JARÐ3VH05_5   10
líffræði     LÍFF3EF05_23 LÍFF3VE05_22   10
líffæra og lífeðlisfræði   LÍOL2IL05_8 LÍOL2SS05_7     10
næringafræði NÆRI1GR05_4       5
stjörnufræði   STJÖ2SH05_3     5
stærðfræði   STÆR2VS05_83 STÆR3BP05_65   10
  5 30 25 0 60

 

Frjálst val: Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni

Í frjálsu vali eru 20 einingar. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga hvað þrepaskiptingu varðar til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár.