Verkmenntaskóli Austurlands
Fréttir
20.01.2025 Miðað við þær upplýsingar sem við höfum mun skólahald verða með hefðbundnum hætti á morgun, þriðjudaginn 21. janúar 2025. Ef nemendur sjá ekki fram á að komast í fyrramálið viljum við biðja þá um að skrá leyfi í gegnum Innu.
Ef breytingar verða á mu...
19.01.2025 Skólahald í VA fellur niður mánudaginn 20. janúar 2025.
Skólameistari
06.01.2025 Eins og greint var frá fyrir jólin hefur Birgir Jónsson tekið við starfi skólameistara VA út skólaárið. Samhliða því hafa verið gerðar tímabundnar breytingar í stjórnendateymi skólans. Guðný Björg Guðlaugsdóttir náms- og starfsráðgjafi mun færa sig t...