Stundaskrár og upphaf vorannar
Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 6. janúar.
Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 7. janúar. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 8. ...
Föstudaginn 20. desember er námsmatssýning í skólanum. Einkunnir birtast nemendum í Innu kl. 8:00 og námsmatssýningin fer fram á milli kl. 11:30 og 12:30. Á námsmatssýningunni eiga nemendur þess kost að skoða námsmat sitt í viðurvist kennara og fá ...
Nú er komið að lokum annar. Einkunnir nemenda verða birtar kl. 8:00 að morgni föstudags 20. desember inn á INNU. Vekjum athygli á námsmatssýningu sem er milli kl. 11:30 - 12:30 sama dag.