BLS 201 Blástur 2

BLS 201 Blástur 2

Undanfari: BLS 101

Áfangalýsing

Í áfanganum öðlast nemandinn aukna hæfni og tækni í að blása hár á mismunandi vegu og í

mismunandi form á æfingarhöfði og á módeli.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • • mismunandi aðferðir við blástur
  • • notkun krullujárns

geta

  • • blásið og krullað samkvæmt Pivot Point kerfi
  • • blásið bylgjur
  • • blásið dömu- og herrahár eftir fyrirfram ákveðnu formi

hafa gott vald á

  • • sígildu formi í dömu- og herrablæstri

Námsmat : Frammistaða á önn 30%

Lokapróf 70%