HEIM3KV05

HEIM3KV05     Heimspeki og kvikmyndir

Undanfari: HEIM1AH05 eða sambærilegur áfangi

Áfanginn veitir nemendum innsýni í heimspeki og iðkun hennar, þjálfa þá í lestri heimspekitexta og þátttöku í heimspekilegri samræðu. Farið yfir fjölbreytileg viðfangsefni heimspekinnar, tæpt er á heimspekisögunni. Lagst verður í frjóar og skemmtilegar pælingar um málefni líðandi stundar. Hvað er platónsk ást? Hvað eru rök? Hvað er gott líf? Er hægt að svíkja en samt vera trúr?