IFH 401 Iðnfræði 4

IFH 401 Iðnfræði 4

Undanfari: IFH 302

Áfangalýsing

Farið í gegnum byggingareiningar hársins og prótínið keratín. Haldið er áfram umfjöllun um

verklýsingar, stöður og vinnustellingar og þjónustufræði.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • mismunandi gerðir og form verklýsinga.
  • mikilvægi réttrar líkamsbeitingar.
  • virkni mismunandi hársnyrtivara.

geta

  • skipulagt vinnu samkvæmt verklýsingum.
  • ráðlagt viðskiptavini við val á hársnyrtivörum.
  • beitt líkamanum rétt við vinnu á hársnyrtistofum.

Námsmat : Frammistaða á önn 70%

Lokapróf 30%