IFH 501 Iðnfræði 5

IFH 501 Iðnfræði 5

Undanfari: IFH 401

Áfangalýsing

Unnið er með verklýsingar. Nemandinn lærir að skilgreina hugtök út frá ljósmyndum samkvæmt

Pivot Point kerfi. Hann aflar sér færni í hárlitunar- og pemanentefnum. Nemandinn tileinkar sér

nýjungar sem upp kunna að koma hverju sinni (permanent, klippingar, háralitun, hárgreiðsla).

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • gerð verklýsinga
  • öll kemisk efni sem tilheyra háriðninni

geta

  • gert verklýsingar
  • framkvæmt litaleiðréttingar

Námsmat : Frammistaða á önn 70%

Lokapróf 30%