ÍSL 403 Íslenska

ÍSL403

Undanfari ÍSL 303

Fjallað um íslenskar bókmenntir frá siðaskiptum fram undir 1920 þ.e. lærdómsöld, upplýsingu, rómantík, raunsæi og nýrómantík. Ýmsir textar og textabrot lesin og skoðuð út frá einkennum hverrar stefnu. Gerð verða ýmis smærri og stærri verkefni og a.m.k. ein myndarleg ritgerð.

Einnig verður fjallað um hraðlestrarbók sem tengist tímaskeiðinu á einhvern máta.