ÍSLE1LL02

ÍSLE1LL02     Læsi – hraði og lesskilningur

Fyrir nemendur sem hafa fengið undir B í grunnskóla

Lögð er áhersla á þjálfun í að auka leshraða og bæta lesskilning. Nemendur velja texta og kryfja þá. Einnig fá nemendur tækifæri til að velja texta á íslensku við hæfi og í samræmi við áhuga sinn til að vinna verkefni sem leiða til aukinnar þekkingar.