ÍÞAK1LS05

ÍÞAK1LS05          Íþróttaakademía – Lífsstíll og íþróttir

Áfanginn er verklegur og bóklegur og ætlaður nemendum sem stunda íþróttgrein/ar að jafnaði og þeim sem hafa áhuga á líkams- og heilsurækt. Í áfanganum er m.a. fjallað um skaðleg áhrif tóbaks, áfengis og vímuefna á líkamann og verða nemendur fræddir um gildi heilbrigðs lífernis og skaðleg áhrif ýmissa efna á líkamann. Nemendur fá fræðslu um gildi þess að lifa heilbrigðu lífi og eru hvattir til þess að tengja tölvu- og upplýsingatækni við skrásetningu upplýsinga og vinnu að eigin áætlanagerð.