KLP 303 Klipping 3

KLP 303 Klipping 3

Undanfari: KLP 202

Áfangalýsing

Nemandinn öðlist leikni í snöggri herra klippingu (enskt form) samkvæmt Point Point kerfi á

módelum. Öðlist færni í að tengja saman mismunandi form ( jafnsítt, jafnar styttur, auknar styttur,

flái og þynning) eftir eigin verklýsingu, samkvæmt Point Point kerfi á módeli og fjölbreyttar

tískuklippingar dömu og herra.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • enskt form á klippingu
  • mismunandi tískulínur og útfærslur þeirra
  • mismunandi skæri, vélar, kamba og hnífa

geta

  • klippt snögga klippingu (enskt form), eytt út hnakka, gert útlínur skarpar og þynnt hár eftir

þörfum

  • klippt mismunandi tískulínur fyrir dömur og herra

hafa gott vald á

  • snöggri klippingu herra (enskt form)
  • grunnformgerðum (jafnsítt form, auknar og jafnar styttur og flái)
  • mismunandi dömu- og herraklippingum
  • öllum áhöldum og tækjum sem tilheyra klippingum
  • skipulagningu, gerð verklýsinga og tímasetningu verka

Námsmat : Frammistaða á önn 30%

Lokapróf 70%