LÍOL2BV05

LÍOL2BV05     Líffæra- og lífeðlisfræði

Undanfari: NÁTT1GR05 eða sambærilegur áfangi

Í áfanganum er farið yfir helstu grundvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði mannslíkamans. Fjallað er um gerð mannslíkamans, farið í byggingu frumunnar og innri starfssemi ásamt hlutverkum frumulíffæra. Einnig eru vefir og vefjaflokkar skoðaðir. Líkamskerfi sem farið er í eru: þekjukerfið, beinakerfið, vöðvakerfið, taugakerfið og skynfæri og innkirtlakerfið.