Raflagnir
RAL 103
Undanfari: Enginn.
Áfangalýsing
Í þessum áfanga er fjallað um framleiðslu raforku og hvernig henni er dreift um sveitir og bæi, allt að neysluveitu notanda. Fjallað er um efni,
efnisfræði og búnað sem kemur fyrir í minni neysluveitum. Nemendur fá æfingu í að leggja lagnir í tiltekið lagnarými þar
sem þeir fylgja ákvæðum reglugerðar og stöðlum um raforkuvirki.
Áfangamarkmið:
Nemandi
· kynnist öryggis- og reglugerðarákvæði er varða raflagnir
· einfaldar röraraflagnir
· þekkir helstu raflagnatákn
· kynnis raforkuframleiðslu og dreifikerfi
· kunni skil á helstu rofum í rafkerfum íbúðarhúsnæðis
· geti tengt klær og hulsur og þekki helstu reglur varðandi þær
Efnisatriði:
Efnisfræði, innfeldar lagnir, Röralagnir, Kapallagnir, Endabúnaður, Einfaldir
rofar, Krónurofar, Samrofar, Krossrofar, Tenglar, Ljósabúnaður, Falir, Klær, Hulsur.
Námsmat:
Verkefnaskil og próf
Lágmarkseinkunn í áfanganum er 5,0