RLR 102 Verklegt - lagning rása

RLR 102

Undanfari FSR 103, HVR 102 og VGR 103
 

Verklegt - lagning rása

Fjallað er um framleiðslu á raforku og hvernig henni er dreift um sveitir og bæi. Kynntir eru ljósgjafar og annar almennur búnaður sem notaður er á heimilum. Lagður eru raflagnir og kynntar helstu varnarráðstafanir gegn of hárri snertispennu. Kynnt er starfssvið rafvirkjans og rafvélavirkjans.