SAG 303 Saga

SAG 303

Undanfarar SAG 103 og SAG 203

Menningarsaga

Í áfanganum eru tekin fyrirákveðin tímabil menningarsögunnar og einkenni þeirra skoðuð. Áhersla er lögð á verkefnavinnu. Á meðal umfjöllunarefna er myndlist, byggingalist, bókmenntir og heimspeki.