Starfsréttindi

Starfsréttindi

Sjúkraliðanám er viðurkennd starfsmenntun og hljóta nemendur löggildingu að henni lokinni skv. reglugerð Heilbrigðis-og tryggingaráðuneytisins.

Sjúkraliðar vinna mjög víða innan heilbrigðiskerfisins, svo sem á sjúkrahúsum, öldrunarheimilum, heilsugæslustöðum og sambýlum fyrir fatlaðra.

Atvinnumöguleikar eru mjög góðir og  þörf fyrir sjúkraliða  eykst stöðugt með hækkandi lífaldri fólks.

Hér má sjá leiðbeiningar hvernig sækja má um starfsleyfi