TIH 10A Timburhús

TIH10A Timburhús
 

Smíði staðbyggðra timburhúsa með áherslu á undirstöður, burðar- og milliveggi, þakvirki, klæðningu, einangrun, uppsetningu glugga, hurða, stiga og innréttinga auk almenns frágangs. Útfærsla einstakra byggingarhluta, efnisval, staðsetning á stoðum, bitum og sperrum og umfjöllun um þakkvisti og frágang í kringum þakop. Áfanginn er á námsbraut í húsasmíði.