VFR 222
VÉLFRÆÐI
Nemendur kynnast hlutverki og virkni tækja, búnaðar og íhluta sem notaðir eru í og við
aflvélar og öðrum vélbúnaði til kraftyfirfærslu. Þeir eru færir um að útskýra með útreikningum og meta
á grunni upplýsinga þá þætti sem hafa áhrif á aflframleiðslu brunavéla.
Að loknu námi í áfanganum eiga nemendur að þekkja:
- · Aðferðir til að
mæla og reikna út afköst brunavéla.
- · Hlutverk, uppbyggingu og
virkni allra hluta eldsneytiskerfis díselvéla.
- · Einkenni fljótandi
eldneytis.
- · Hlutverk, uppbyggingu og
virkni allra hluta kælikerfa brunavéla.
- · Einkenni og eiginleika
kælimiðla.
- · Hlutverk, uppbyggingu og
virkni allra hluta smurolíukerfa brunavéla.
- · Einkenni og eiginleika
smurolíu.
- · Hlutverk, uppbyggingu og
virkni fæðiloftskerfa.
- · Hlutverk, uppbyggingu og
virkni pústkerfa.
- · Rafeindastýringar,
virkni gangráða og aflestur mæla.
- · Ræsibúnað
aflvéla.
Fyrirkomulag kennslu:
Ekki er til neitt heppilegt kennsluefni í þessum áfanga en notaðar verða handbækur, vigerðarbækur og annað efni sen til er ásamt
kennslubók sem notuð er í VFR 102
Námsmat:
Skrlflegt og verklegt lokapróf gilda jafnt. Miðannarmat gildir 20%. Minnt er á skólasóknarreglur.