Fræðsla um tölvufíkn og klámvæðingu

Klámvæðing
Klámvæðing

"Að éta börnin sín - hugleiðingar um byltingu"

Hvernig geta ungmenni varist markaðsöflunum sem stýra viðhorfum þeirra til:

  • kynhlutverka
  • kynlífs
  • þátttöku í samfélaginu

Hvaða áhrif hefur klámvæðingin á ungmenni?

  • Hvað er eðlilegt kynlíf?
  • Hvaða áhrif hefur klám á börn?
  • Vissir þú að meðalaldur íslenskra barna þegar þau sjá klám í fyrsta skipti er 11 ára?
  • Vilt þú að erlendir „perrar“ séu mótandi sem fyrirmynd barna þinna í kynhegðun og kynlífi?
  • Vissir þú að ofbeldisfullt kynlíf er kynnt börnum sem eðlilegt kynlíf?