Vegna vekfalls þarf að gera breytingar á dagtali skólans. Hafa breytingarnar þau áhrif á fyrirkomulag kennslu að ein kennsluvika
bætist við í maí, nema í þeim áföngum sem voru kenndir í verkfalli. Prófatímabilið hefst ekki fyrr en 12. maí en
átti að hefjast 5. maí. Auk þess er laugardeginum 17. maí bætt við sem prófdegi en prófdögum fækkar samt um einn.
Prófatímabili lýkur með sjúkraprófum 21. maí í stað 16. maí. Eina breytingin sem gæti orðið á þessu er
að laugardeginum 10. maí verði bætt við sem fyrsta prófdegi en það kemur ekki í ljós fyrr en próftafla liggur fyrir eftir
páskafrí.
Rétt er að geta þess að þessar breytingar hafa ekki áhrif á páskafrí og
brautskráningu. Á meðfylgjandi dagatali eru kennsludagar grænir en prófdagar rauðir.
Fjarðabyggð 8. apríl 2014
Elvar Jónsson
Skólameistari
01 |
fim |
|
Baráttud. verkalýðsins |
02 |
fös |
74 |
|
03 |
lau |
|
|
04 |
sun |
|
|
05 |
mán |
75 |
|
06 |
þri |
76 |
|
07 |
mið |
77 |
|
08 |
fim |
78 |
|
09 |
fös |
79 |
|
10 |
lau |
|
|
11 |
sun |
|
|
12 |
mán |
p1 |
|
13 |
þri |
p2 |
|
14 |
mið |
p3 |
|
15 |
fim |
p4 |
|
16 |
fös |
p5 |
|
17 |
lau |
p6 |
|
18 |
sun |
|
|
19 |
mán |
p7 |
|
20 |
þri |
p8 |
|
21 |
mið |
p9 |
sjúkrapróf |
22 |
fim |
|
Eink. á innu og prófsýning |
23 |
fös |
|
|
24 |
lau |
|
Brautskráning |
25 |
sun |
|
|
26 |
mán |
|
|
27 |
þri |
|
|
28 |
mið |
|
|
29 |
fim |
|
|
30 |
fös |
|
|
31 |
lau |
|
|