Brautskráning 2015

Nemendur ásamt skólameistara. Mynd: William Geir
Nemendur ásamt skólameistara. Mynd: William Geir

Verkmenntaskóla Austurlands var slitið við hátíðlega athöfn í 29. sinn laugardaginn 30. maí að viðstöddu fjölmenni í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Alls brautskráðust 32 nemendur af 9 brautum. Veittar voru viðurkenningar fyrir námsárangur og félagstörf í þágu skólans.

Eftirtaldir nemendur voru brautskráðir:

 

 

Anna Margrét Arnarsdóttir

Náttúrufræðibraut

Bjarney   Málfríður  Einarsdóttir

Námsbraut   fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum

Björgvin   Jónsson

Vélvirkjun

Bryndís Helga Ólafsdóttir

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Elísa Kristinsdóttir

Félagsfræðibraut

Elvar Örn Ingason

Félagsfræðibraut

Eydís Elva Gunnarsdóttir

Náttúrufræðibraut

Fannar Árnason

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Friðrik Júlíus Björgvinsson

Vélvirkjun

Gunnar   Örnólfur Reynisson

Vélvirkjun

Hákon Þór Sófusson

Félagsfræðibraut

Helena Líf Magnúsdóttir

Félagsfræðibraut

Hjálmar Joensen

Náttúrufræðibraut

Hlynur Bjarnason

Félagsfræðibraut

Ingólfur Jóhannsson

Vélvirkjun

Kristrún Líney Þórðardóttir

Félagsfræðibraut

Lilja Tekla Jóhannsdóttir

Félagsfræðibraut

Margrét Vilborg Steinsdóttir

Félagsfræðibraut

Ólöf Ósk Einarsdóttir

Félagsfræðibraut

Sigurbergur Ingi Jóhannsson

Náttúrufræðibraut

Sigurrós   Sigurðardóttir

Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum

Solveig   Pétursdóttir

Námsbraut   fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum

Sóley Hjörvarsdóttir

Náttúrufræðibraut

Stefán Vilberg Andrésson

Starfsbraut

Steinunn Viðarsdóttir

Starfsbraut

Særún Kristín   Sævarsdóttir

Meistaranám   í hársnyrtiiðn

Tinna Heimisdóttir

Félagsfræðibraut

Þorbjörg Þórisdóttir

Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og leiðbeinandi í   leikskólum

Þóra Elísabet Valgeirsdóttir

Sjúkraliðabraut

Þóra Jóna   Kemp Árbjörnsdóttir

Sjúkraliðabraut

Þórhildur Ösp Þórhallsdóttir

Félagsfræðibraut

Þórunn Egilsdóttir

Náttúrufræðibraut

 

Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir árangur í námi:

Ingólfur Jóhannsson fyrir ágætan námsárangur í vélvirkjun.

Solveig Pétursdóttir fyrir frábæran námsárangur á námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum.

Lilja Tekla Jóhannsdóttir fyrir ágætan námsárangur í félagsfræðigreinum.

Sigurbergur Ingi Jóhannsson fyrir framúrskarandi námsárangur í íslensku, stærðfræði og raungreinum. Einnig hlaut  Sigurbergur verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á stúdentsprófi með meðaleinkunnina 9,42.

Sóley Hjörvarsdóttir fyrir framúrskarandi námsárangur í raungreinum.

 

Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir að hafa starfað dyggilega að félagslífi skólans og sýnt dugnað og ósérhlífni í þágu samnemenda sinna:

Anna Margrét Arnarsdóttir

Lilja Tekla Jóhannsdóttir

Margrét Vilborg Steinsdóttir

Þórunn Egilsdóttir

 

Eftirtaldir nemendur hlutu  verðlaun fyrir að starfa ötullega í listaakademíu og leikfélagi skólans:

Margrét Vilborg Steinsdóttir

Tinna Heimisdóttir

 

Mynd: Útskriftarnemar ásamt Elvari Jónssyni skólameistara. Myndina tók William Geir Þorsteinsson.