Nemendur ásamt skólameistara. Mynd: William Geir
Verkmenntaskóla Austurlands var slitið við hátíðlega athöfn í 29. sinn laugardaginn 30. maí að viðstöddu fjölmenni í
íþróttahúsinu í Neskaupstað. Alls brautskráðust 32 nemendur af 9 brautum. Veittar voru viðurkenningar fyrir námsárangur og
félagstörf í þágu skólans.
Eftirtaldir nemendur voru brautskráðir:
|
|
Anna Margrét Arnarsdóttir
|
Náttúrufræðibraut
|
Bjarney Málfríður Einarsdóttir
|
Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum
|
Björgvin Jónsson
|
Vélvirkjun
|
Bryndís Helga Ólafsdóttir
|
Viðbótarnám til stúdentsprófs
|
Elísa Kristinsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Elvar Örn Ingason
|
Félagsfræðibraut
|
Eydís Elva Gunnarsdóttir
|
Náttúrufræðibraut
|
Fannar Árnason
|
Viðbótarnám til stúdentsprófs
|
Friðrik Júlíus Björgvinsson
|
Vélvirkjun
|
Gunnar Örnólfur Reynisson
|
Vélvirkjun
|
Hákon Þór Sófusson
|
Félagsfræðibraut
|
Helena Líf Magnúsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Hjálmar Joensen
|
Náttúrufræðibraut
|
Hlynur Bjarnason
|
Félagsfræðibraut
|
Ingólfur Jóhannsson
|
Vélvirkjun
|
Kristrún Líney Þórðardóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Lilja Tekla Jóhannsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Margrét Vilborg Steinsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Ólöf Ósk Einarsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Sigurbergur Ingi Jóhannsson
|
Náttúrufræðibraut
|
Sigurrós Sigurðardóttir
|
Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum
|
Solveig Pétursdóttir
|
Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum
|
Sóley Hjörvarsdóttir
|
Náttúrufræðibraut
|
Stefán Vilberg Andrésson
|
Starfsbraut
|
Steinunn Viðarsdóttir
|
Starfsbraut
|
Særún Kristín Sævarsdóttir
|
Meistaranám í hársnyrtiiðn
|
Tinna Heimisdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Þorbjörg Þórisdóttir
|
Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og leiðbeinandi í leikskólum
|
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir
|
Sjúkraliðabraut
|
Þóra Jóna Kemp Árbjörnsdóttir
|
Sjúkraliðabraut
|
Þórhildur Ösp Þórhallsdóttir
|
Félagsfræðibraut
|
Þórunn Egilsdóttir
|
Náttúrufræðibraut
|
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir árangur í námi:
Ingólfur Jóhannsson fyrir ágætan námsárangur í vélvirkjun.
Solveig Pétursdóttir fyrir frábæran námsárangur á námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum.
Lilja Tekla Jóhannsdóttir fyrir ágætan námsárangur í félagsfræðigreinum.
Sigurbergur Ingi Jóhannsson fyrir framúrskarandi námsárangur í íslensku, stærðfræði og raungreinum. Einnig hlaut Sigurbergur
verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á stúdentsprófi með meðaleinkunnina 9,42.
Sóley Hjörvarsdóttir fyrir framúrskarandi námsárangur í raungreinum.
Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir að hafa starfað dyggilega að félagslífi skólans og sýnt dugnað og ósérhlífni í
þágu samnemenda sinna:
Anna Margrét Arnarsdóttir
Lilja Tekla Jóhannsdóttir
Margrét Vilborg Steinsdóttir
Þórunn Egilsdóttir
Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir að starfa ötullega í listaakademíu og leikfélagi skólans:
Margrét Vilborg Steinsdóttir
Tinna Heimisdóttir
Mynd: Útskriftarnemar ásamt Elvari Jónssyni skólameistara. Myndina tók William Geir Þorsteinsson.