Breyting á skóladagatali 2024-2025

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali skólaársins 2024-2025. Námsmatsdagur sem var samkvæmt fyrra skóladagatali miðvikudaginn 9. apríl hefur verið færður til mánudagsins 7. apríl. Varða mun þá koma á þriðjudeginum 8. apríl í stað fimmtudagsins 10. apríl.

Kærleiksdagar sem áætlaðir voru 17. og 18. mars verða færðir á dagana 8. og 9. apríl og verða austfirsku ólympíuleikarnir á Egilsstöðum þann 9. apríl.

Breyting var samþykkt á kennarafundi og af skólaráði.

Skóladagatalið má finna hér.