Efling list og verknáms & atvinnutækifæri framtíðarinnar.

Foreldrar og nemendur grunn- og framhaldsskóla á Austurlandi  eru hvattir til að mæta og hlýða á erindi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um mikilvægi og möguleika list- og verknáms og mikilvægi þess fyrir atvinnulíf Íslendinga að hvetja nemendur til náms á því sviði.

Erindi og umræður verða í Hólmatindi fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.00 (sjá nánari upplýsingar á slóð f. neðan).

Í kjölfar erindis verður formleg opnun á árlegri sýningu á lokaverkefnum austfirskra listahákólanemenda “Að heiman og heim”.

Allir velkomnir – léttar veitingar.

Sjá link á  auglýsingu og grein í Austurglugga.

http://www.austurbru.is/is/frettir/austurland-ahugaverdur-valkostur-til-nams-i-list-og-verkgreinum

https://www.facebook.com/Austurbru?fref=ts