Útikennsla í náttúrufræði

í góða veðrinu í dag færðist náttúrufræðikennslan í VA út úr skólanum út í náttúruna. í NÁT 103 var fjallað um ágengar plöntur í íslenskri náttúru, upprunalegar íslenskar trjátegundir, haustliti á plöntum, birkifiðrildið o.fl.. Í NÁT 113 skyngdust nemendur eftir jarðfræðilegum fyrirbærum í umhverfinu sem þau velja sér til að gera grein fyrir í fyrirlestri. Myndin eru af nemendum í NÁT 113.