Fab Lab námskeið

Viðfangsefni námskeiðsins
Kynning á Fab Lab Austurland. Kennd undirstöðuatriði í teikniforritinu Inkscape
(með Inkscape er hægt að teikna fyrir vinylskera, laserskera og stóra fræsarann), notkun vinylskera og laserskera.
Þátttakendur þurfa að mæta með fartölvur1 og mikilvægt er að hafa mús meðferðis.
Hlaðið forritinu Inkscape inn í tölvurnar fyrirfram en það má sækja endurgjaldslaust af slóðinni: http://inkscape.org/download/?lang=en
1 Ath.


Staðsetning
Fab Lab Austurland
Verkkennsluhús Verkmenntaskóla Austurlands (sambyggt íþróttahúsinu)
Gengið inn um stiga á suðurhlið hússins

Hvenær?
Mánudaga kl. 17:00-21:00
13/4 – 20/4 – 27/4 – 4/5

Námskeiðsgjald
24.000.-
Efniskostnaður er ekki innifalinn en það er undir þátttakendum komið hversu mikill hann er.
Ath. Mörg stéttarfélög endurgreiða námskeiðskostnað fyrir félagsmenn

Skráning og upplýsingar:
Lilja Guðný Jóhannesdóttir
lilja@austurbru.is – s. 477-1285