Margir íþróttamenn úr ýmsum íþróttagreinum hafa nýtt sér þjónustu KINE Academy vegna langvarandi
meiðslavandamála og er aðferðafræði þjálfunar sem byggir á greiningum hreyfinga og markvissri styrktarþjálfun í
kjölfarið.
Virkar líka á þá sem eru ómeiddir en vilja bæta frammistöðu í sinni íþróttagrein.
GÓÐ ÞJÁLFUN Í KJÖLFAR GREININGAR ER LEIÐIN TIL AUKINS ÁRANGURS!
Einn heitasti framherji Íslendinga í fótbolta, Alfreð Finnbogason, er einn þeirra sem hefur verið í samstarfi við
Kine Academy undanfarin ár þar sem þessum aðferðum hefur verið beitt með góðum árangri (sjá
http://kineacademy.is/User_Experience/). Þar er blandað saman hreyfigreiningu og hlaupagreiningu og síðan
lyftinga- og æfingaáætlun fyrir hraðaþjálfun í kjölfarið.
NÝJAR HUGMYNDIR Í FORVÖRNUM ÍÞRÓTTAMEIÐSLA OG ÞJÁLFUN HRAÐA OG
VIÐBRAGÐA!
Kine Academy hefur áralanga reynslu af forvörnum íþróttameiðsla en við erum ávallt að leita leiða til að bæta
árangur og því viljum við flétta æfingar inn í þjálfunaráætlanir til að koma í veg fyrir
íþróttameiðsl við
hraða- og viðbragðsþjálfun. Hér er um að ræða aðferðir við þjálfun sem þróaðar hafa verið í
samstarfi við eitt af
stærstu fótboltaliðum Bretlands. M.a. er beitt nýstárlegum aðferðum sem notaðar eru í hraðaþjálfun
efnilegustu fótboltamanna Bretlands, en má nota við allar íþróttir þar sem reynir á snerpu, snöggar hreyfingar og
stökkkraft. Hér er um hópþjálfun að ræða þar sem unnið er með 4-8 iðkendur í einu. Þáttakendur á
námskeiðinu
Dagskrá verður sem hér segir
sunnudaginn 6. október:
09:30 Greiningar á hreyfimunstri í
armbeygju - hnébeygju og hlaupi
Frammistöðumælingar
10:45 Kaffi
11:00 Uppbygging styrktarþjálfunar
Forvarnir - styrkur og afl
12:00 Matur
12:30 Verklegt styrktarþjálfun
13:30 Snerpa - hraða- og
viðbragðsþjálfun
14:30 Verklegt hraða- og
viðbragðsþjálfunartími
15:45 Kaffi
16:15 Sértækni styrktarþjálfunar
16:45 Umræður
17:15 Námskeiðsslit
Nánari upplýsingar gefur
Stefán Már Guðmundsson hjá VA
– netfang stefan@va.is og 864-1625
og Einar Einarsson hjá KINE
– netfang: einar@kine.is og GSM 840 7806.
Þátttökugjald
Fyrirlestur og
verklegur þáttur
kr. 4.500.
Verklegur þáttur
kr. 2.500.