HEATHERS - Frumsýning í kvöld

Listaakademía VA og Leikfélag Norðfjarðar setja á svið söngleikinn HEATHERS í leikstjórn Stefáns Benedikts Vilhelmssonar.
HEATHERS er kraftmikil svört kómedía byggð á samnefndri kvikmynd. Þetta er költ söngleikur með stórkostlegri tónlist og fjallar á mjög óvæginn hátt um þrautagöngu unglinga í gegnum framhaldsskóla og tekur á ofbeldinu sem getur raungerst í þeim heimi. Verkið er metnaðarfullt og krefjandi, brútal, drepfyndið og svo sárt að það nístir inn að beini á sama tíma.
 
Athugið að aldurstakmark á sýninguna er 14 ára á árinu og börn 13 og yngri á ábyrgð og í fylgd með fullorðnum. Einnig hvetjum við ykkur til að kynna ykkur vá viðvaranir (e. Trigger warnings).
 
Miðapantanir - djupid.lia@gmail.com eða í skilaboðum. Miðaverð 4900.
 
Sýningar:
14. mars kl. 20 - frumsýning
16. mars kl. 15
16. mars kl. 20
19. mars kl. 14 - sýning fyrir VA
22. mars kl. 20
25. mars kl. 20
27. mars kl. 20
 
Leikarar eru Margrét Kolka Hlöðversdóttir, Þór Theodórsson, Embla Stencel, Fjölnir Helgi Hrannarsson, Sigurlaug Hjálmarsdóttir, Þórir Snær Sigurðsson, Garðar Antonia Jimenez, Snædís Erla Sigurðardóttir, Haukur Guðnason, Tekla Björg Jónsdóttir, Haraldur Einar Hjálmarsson, Apolonia Jażdżewska, Emma Aronsdóttir, Hlöðver Páll Sigurpálsson.
Danshöfundur - Bryndís Björt Hilmarsdóttir
Söngþjálfun - Margrét Perla Kolka Leifsdóttir og Eva Björg Sigurjónsdóttir.
Leikmyndahönnun - Stefán Benedikt Vilhelmsson
Hljóðhönnun - Þórður Gunnar Þorvaldsson
Lýsingarhönnun - Egill Rafn Sigurjónsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson
Framkvæmdarstjórn - Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
Yfirsmiðir - Kjartan Pétursson, Hlöðver Hlöðversson og Björn Ágúst Olsen Sigurðsson
Málmsmíði - Arnar Guðmundsson
Kerfisstjóri/rafiðngreinar - Viðar Guðmundsson
Aðstoð við búninga - Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir og Jenný Sigrún Jörgensen
Samfélagsmiðlar - Hafrún Katla Aradóttir og Jóhanna Dagrún Daðadóttir
Hár og förðun - Snædís Erla Sigurðardóttir, Sigurlaug Hjálmarsdóttir og Anna Bergljót Sigurðardóttir
Fjármálastjóri VA - Sigurborg Hákonardóttir
Skólameistari VA - Birgir Jónsson
Sviðsstjóri - Stefanía Helgadóttir
Söngleikurinn er eftir Kevin Murphy og Laurence O'Keefe. Byggður á kvikmynd Daniel Waters.
Þýðendur eru Karl Pálsson, Orri Huginn Ágústsson og Þór Breiðfjörð. Byggt á þýðingu Önnu Írisar Pétursdóttur og Bryndísar Bjarkar Kristmundsdóttur. Þýðandi nýrri laga og seinni tíma viðbóta er Stefán Benedikt Vilhelmsson.