Eftirtaldar námsbrautir eru í boði haustið 2018
Stúdentsbrautir
- Félagsvísindabraut
- Náttúruvísindabraut
- Nýsköpunar- og tæknibraut
Iðn- og starfsnámsbrautir
- Fiskeldisbraut – nýtt nám
- Grunnbraut hársnyrti – 1. og 3. önn
- Grunnnám málm- og vélgreina – 1. önn
- Grunnnám málm- og vélgreina – 1. önn - dreifnám
- Grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina – 1. önn
- Grunnnám rafiðna – 1. og 3. önn
- Grunnnám rafiðna – 1. önn - dreifnám
- Húsasmíði – 3. önn
- Þjónustubraut fyrir stuðningsfulltrúa og leikskólaliða
- Sjúkraliðabraut – 1. , 3. og 5. önn
- Vélstjórn/vélvirkjun – 3. önn
Aðrar námsbrautir
- Framhaldsskólabraut
- Starfsbraut
Áfangaframboð á haustönn má sjá hér.
Í Verkmenntaskóla Austurlands er hlýleg og notaleg heimavist. Ódýr búsetukostur sem auðveldar aðgengi að námi. Skólaakstur er í boði.
Áfangastjóri skólans – Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir – bobba@va.is, s. 477-1620, – svarar öllum spurningum um nám.
Síðasti skráningardagur í nám á haustönn fyrir eldri nemendur er 31. maí.
Síðasti skráningardagur fyrir nemendur í 10. bekk er 8. júní.
Nemendur skrá sig í gegnum Menntagátt.