Námskeiðið er fyrir forráðamenn nýnema (fæddir 1998) og verður 28. ágúst frá kl. 18-22 á heimavist skólans. Þar
verður farið í alla þá þætti sem mikilvægt er fyrir aðstandendur nemenda að þekkja og kunna. Þátttakendum verður
boðið upp á kvöldmat .
Dagskrá:
Kl. 18:00 Gestafyrirlesarar
Kl. 19:00 Kvöldmatur og kynning á félagslífi skólans, listaakademínu o.fl..
Kl:19:30 Kynningar starfsmanna. Áfangastjóri kennir á Innu, fer yfir mætingareglur, stundatöflur og fleiri hagnýtar upplýsingar.
Námsráðgjafi útskýrir sitt hlutverk og hvaða þjónusta stendur nemendum og aðstandendum þeirra til boða. Umsjónarkennari
nýnema segir frá umsjónarkerfi skólans. Forvarnarfulltrúi segir frá forvarnarstarfi skólans og kynnir foreldrasáttmála.
Kl. 21:00 Umræður
Mikilvægt er að frá hverjum nýnema komi að minnsta kosti einn forráðarmaður. Vinsamlegast látið vita ef þið komist
ekki.