Námsmatsdagar í maí

Í maí eru námsmatsdagar samkvæmt skóladagatali frá 14. maí - 23. maí. Skipulag námsmatsdaga má finna með því að smella hér en þar eru m.a. upplýsingar um lokapróf vorannar, birtingu lokaeinkunna og námsmatssýningu vorannar.

Athugið að nemendur þurfa hinsvegar alltaf að fylgjast vel með á kennsluvef til að sjá tilkynningar kennara ef boðað er í verkefni eða vinnustofur sérstaklega.