Öskudagurinn

Í gær var öskudagurinn og heimsótti fjöldi kynjavera skólann heim og söng fyrir nemendur og starfsfólk. Að söngi loknum voru verurnar leystar út með sætindum.

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna!