Rútuferðir og mötuneyti á námsmatsdögum
02.12.2016
Rútuferðir á námsmatsdögum
- 5. des. - vinnustofudagur - frjáls mæting: Hefðbundnar rútuferðir - sjá stundatöflu vinnustofudags hér.
- 6. des. - prófadagur: Venjulegir morguntímar frá Reyðarfirði og Eskifirði. Rútan fer til baka 10:45 (engin ferð eftir það).
- 7. des. - prófadagur: - II -
- 8. des. - prófadagur: - II -
- 9. des. - prófadagur: - II -
- 12. des. - prófadagur: - II -
- 13. des. - prófadagur: - II -
- 14. des. - prófadagur: - II -
- 15. des. - prófadagur: - II -
- 16. des. - sjúkraprófsdagur: Rútuferð ef þörf er á - nánar auglýst síðar.
- 19. des. - úrvinnsludagur kennara: Engar rútuferðir.
- 20. des. - námsmatssýning: Rútuferðir auglýstar síðar
Mötuneyti á námsmatsdögum
- Fyrir nemendur á heimavist:
- Mötuneyti starfar eins lengi og heimavist er opin.
- Fyrir nemendur sem EKKI eru á heimavist:
- Síðasti dagur í mötuneyti er mánudagurinn 5. des. (vinnustofudagurinn).