Skólahald á morgun, þriðjudaginn 21. janúar 2025

Miðað við þær upplýsingar sem við höfum mun skólahald verða með hefðbundnum hætti á morgun, þriðjudaginn 21. janúar 2025. Ef nemendur sjá ekki fram á að komast í fyrramálið viljum við biðja þá um að skrá leyfi í gegnum Innu.

Ef breytingar verða á mun það verða sent út í fyrramálið og birt tilkynning á heimasíðu skólans.