Skólasetning og fyrsti skóladagur

Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst kl. 08:30.  Skólameistari heldur stutt ávarp og setur skólann.  Skólasetningin verður undir berum himni (við suðurhlið skólans). 

Að lokinni skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara sína.  Frá kl. 10:00 – 14:00 verður kennt eftir hraðtöflu sem umsjónarkennarar dreifa en einnig verður hægt að nálgast hana hjá ritara.

Skólinn býður öllum nemendum og starfsfólki upp á súpu í hádeginu í mötuneyti skólans á heimavistinni.  Á þriðjudaginn verður skólahald samkvæmt stundatöflu annarinnar.

 

Rútuferðir eru eftirfarandi frá og með 25. ágúst:

 

Frá Reyðarfirði                 kl. 07:35 (Byko)

Frá Eskifirði                        kl. 07:50 (Sundlaug)

Frá Norðfirði                     kl. 14:11 og 16:25 (VA)

Stundatafla – mánudagur 25.08. 2013

Dagurinn byrjar kl. 10:00. Gefnar eru 30 mínútur fyrir hvern tíma og fer það eftir kennurum hvað þeir nota mikinn tíma. Kenndir eru þeir tímar sem eru á mánudögum..

Í töflunni hér fyrir neðan sést hvernig tímarnir raðast upp. Í sviganum er tíminn eins og hann er á venjulegum mánudegi.

Bóknámshús

 

Stofa 1

Stofa 2

Stofa 3

Stofa 4

Stofa 5

10:00 (8:30)

 

 

 

ÍSL503

SPÆ103

10:30 (9:15)

 

 

 

ÍSL303

ENS103

11:00 (10:30)

 

GRT103

 

STÆ162 – 2

 

11:30 (11:35)

 

INK102

 

UMSJÓN191- 1

STÆ162 – 1

12:30 (13:05)

ÍÞR302

EFG103

 

ÍSL212

DAN103

13:00 (14:10)

 

 

 

ÍSL103

ÍSL102

13:30 (15:15)

 

 

 

DAN102

ENS303

 

Bóknámshús

 

Stofa 8

Stofa 9

Stofa 11

Stofa 12

10:00 (8:30)

LKN103 – 1

LKN103 – 2

 

 

10:30 (9:15)

JAR203

ENS102

 

LAN203

11:00 (10:30)

 

NÁT103

STÆ503

STÆ192/292

11:30 (11:35)

FÉL103

EFN103

ÍSL192

FÉL303

12:30 (13:05)

UPP203

 

ART191 – 1

SPÆ303

13:00 (14:10)

NÁT113

HAG103

 

 

13:30 (15:15)

SÁL103

STÆ103

 

 

 

Verknámshús

 

Stofa 17

Stofa 19

Stofa 20

Stofa 22

Stofa 23

Stofa 24

10:00 (8:30)

 

 

AVV304

 

 

 

10:30 (9:15)

 

 

 

STR102

 

 

11:00 (10:30)

 

 

 

 

 

 

11:30 (11:35)

 

 

 

 

RAM303

 

12:30 (13:05)

 

 

 

STY102 – 2

TNT303

VGR103

13:00 (14:10)

VTG106

 

 

 

 

 

13:30 (15:15)

 

VÖK102

 

RAF113