Skráning á haustönn

Opið er fyrir umsóknir á eftirtaldar námsbrautir:

 Félagsfræðibraut

Náttúrurfræðibraut

Framhaldsskólabraut

Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina – 1. önn

Grunnnám málm- og véltæknigreina – 1. önn

Grunnnám rafiðna – 1. önn og 3. önn

Hársnyrtibraut – 1. önn

Húsasmíðabraut – 3. önn

Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og leiðbeinendur í leikskólum

Sjúkraliðabraut – 1.önn

Starfsbraut

Vélstjórn – 3. og 5. önn

 

Laus pláss á heimavist skólans.

 

Áfangastjóri skólans – Þorbjörg Ólöf Jónsdóttirbobba@va.is – svarar öllum spurningum um nám.

Eldri nemendur (nemendur fæddir 1998 og fyrr) geta sótt um til 31. maí. Innritun nýnema (1999) fer fram til 10. Júní. Nemendur sækja um á vefnum menntagatt.is og eldri nemendur geta sótt einnig sótt um á heimasíðu VA.

 

Nánari upplýsingar og skráning í síma 477 1620 og á www.va.is