Stærðfræði í skólalokun

Gunnar stærðfræðikennari hefur farið þá leið að nýta iPad til hliðar við Bláa hnöttinn. Þannig getur hann sýnt nemendum útreikninga á dæmum líkt og hann væri með hefðbundna töflu í kennslustofu. Hann hefur einnig haldið nemendum virkum í gegnum kennslustundina með því að nota kerfið til að spyrja þá spurninga reglulega. 
 
 
Sjón er sögu ríkari!