Töflubreytingar

Hægt er að sækja um töflubreytingar hjá áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa til og með 12. janúar en við mælum með því að þið gerið það þó sem allra fyrst.