Tölum um mál sem skipta máli

Tölum um mál sem skipta máli

Forvarnarþing í Fjarðabyggð

Samskipti á öllum stigum unglingamenningar verða í forgrunni á forvarnarþingi, sem fram fer í Nesskóla í Neskaupstað, laugardaginn

8. febrúar frá kl. 10:00 til 13:00. Aðgangur er ókeypis.

10:00 Þingsetning, Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri

10:05 Guðbrandur Árni Ísberg, sálfræðingur  

Samskiptahindranir, samskiptagildrur og aðferðir sem stuðla að ánægju í samskiptum foreldra og barna.

 11:05 Tónlistaratriði í boði unga fólksins

11:15 Kynningar og kaffiveitingar Kynningarbásar: Fjölskyldusvið, VA, grunnskólarnir, Ungmennaráð og lögreglan í Fjarðabyggð.

12:00 Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri R&G Rannsóknir&greining hefur stundað sérhæfðar rannsóknir á líðan ungs fólks allt frá árinu 1992.

 12:30 Tónlistaratriði í boði unga fólksins

12:40 Pallborðsumræður Auk fyrirlesara taka þátt fulltrúar Fjölskyldusviðs, Fjarða- foreldra, VA, lögreglunnar og Heilbrigðisstofnunar Austurlands.

13:00 Þingslit

Forvarnarþingið er samstarfsverkefni Verkmennta- skóla Austurlands, Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar, Fjarðaforeldra og Foreldrafélags Nesskóla.

Þingið er ætlað öllum sem búa með eða starfa með börnum og unglingum